laugardagur, 14. maí 2005

Yoshi Touch & Go

Ég stóðst ekki freistinguna og eyddi þeim litla pening sem ég hafði í fórum mínum í einn lítinn, og alveg fáranlega skemmtilegan, leik.

Vá, maður. Ég er búinn að vera að spila þetta í svona korter og þetta er bara algjör snilld. Pottþéttur leikur fyrir alla, myndi ég segja.

En ég hugsaði hinsvegar ekkert út í það, að nú á ég talsvert lítinn pening til að komast í leikhús á morgun. Skítur.

Engin ummæli: