
Þar að auki henti ég upp portfolio síðu mér, og vonandi annarra, til skemmtunar. Það er reyndar lítið þar að sjá, eins og er. En vonandi verður hún stærri í náinni framtíð. Kláraði eitt stykki mynd, í fullri stærð, af hinni stórskemmtilegu ljósaperu, og er hana að finna á portfolio síðunni.
Lag líðandi stundar:
- (Fyrir að vera óendanlega leiðinlegt) Peaches - Fuck the Pain Away
- (Fyrir að vera óendanlega geðsjúkt) The Stranglers - Peaches
Engin ummæli:
Skrifa ummæli