sunnudagur, 24. apríl 2005

Vá, shit

Nýjasta skissan er hörmuleg, hlutföllin hrikaleg, andlitið hræðilegt. En svona er þetta nú bara. Þið fáið að sjá allt. Bæði það góða og það vonda, sem kemur út úr mér.

Þar að auki henti ég upp portfolio síðu mér, og vonandi annarra, til skemmtunar. Það er reyndar lítið þar að sjá, eins og er. En vonandi verður hún stærri í náinni framtíð. Kláraði eitt stykki mynd, í fullri stærð, af hinni stórskemmtilegu ljósaperu, og er hana að finna á portfolio síðunni.

Lag líðandi stundar:
  • (Fyrir að vera óendanlega leiðinlegt) Peaches - Fuck the Pain Away
  • (Fyrir að vera óendanlega geðsjúkt) The Stranglers - Peaches

Engin ummæli: