
Það heppnaðist bara fáranlega vel. Allir héldu sér í karakter, í u.þ.b. 40 mínutur, fólk tók alveg fáranlega vel í þetta (hélt reyndar að sumir væru frekar geðveikir fyrst) og börnin skemmtu sér mjög vel. Hver hefur annars ekki gaman af heimsmeistaramóti í feluleik og brúðkaupi í sundlaug?
Enn sem komið er hef ég ekki brugðist skyldum mínum, og hvet ég því alla til að smella á myndina hér til hliðar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli