miðvikudagur, 20. apríl 2005

Jón byrjar að teikna

Eftir að hafa eytt nær öllum deginum í að skoða fáranlega flottar heimasíður nokkurra viðbjóðslega góðra listamanna, fannst mér ég þurfa að teikna meira. Og út frá því spratt sú hugmynd að teikna eina skissu á dag, og skella henni upp á þetta kæra blogg mitt.

Hérna kemur sú fyrsta, en mælst er til þess að lesendur smelli á litlu myndina þarna til að fá skissuna upp í fullri stærð.

Hlekkir líðandi stundar:

Engin ummæli: