laugardagur, 30. apríl 2005
Hvad gør du med jeres fotografer?
Ég gleymdi alveg að minnast á það að myndirnar sem ég tók um daginn, upp í MH, eru komnar á netið. Ef þið lítið yfir á hliðarröndina hér til vinstri þá ættuð þið að sjá örlítið svæði tileinkað ljósmyndum. Þar gefur að líta bæði myndir úr MH, myndir teknar á höfuðborgarsvæðinu og svo loks myndir af hópnum í LEI133 áfanganum í MH.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli