laugardagur, 16. apríl 2005

Ég komst ekki í tölvuna síðastliðinn fimmtudag og til þess að bregðast ekki ykkur kæru lesendum ritaði ég eitt stykki bloggfærslu á eldgamla ritvél, sem við strákarnir fundum uppi í MH við tökur á lokaverkefni í leiklist.



Áhugavert.

Napoleon Dynamite - Fyrri helmingurinn var betri, allt í allt engin snilld en mjög fyndin mynd.

Engin ummæli: