En ég hlakka tvímælalaust mest til að gera lokaverkefnið okkar í Leiklist. Ég, Einar, Elías og Aron munum stefna yfir í eitthvert elliheimili, með myndavél og eitt stykki aldraðan karakter í hausnum, og munum taka upp eina mockumentary, eins og þetta heitir víst. Vonandi verður ekki mikið mál að fá gamla fólkið til að samþykkja komu okkur.
Sniðug áhugamál - Að perla; Að búa til bókarmerki
Hlekkir þessa dags:
- Spilanlegt sýnishorn úr nýjasta leik snillingsins sem færði ykkur Day of the Tentacle og Grim Fandango
- Besta mynd allra tíma af Agli að hnerra
- Snarbilaður maður selur ósköp venjulegan síma
Engin ummæli:
Skrifa ummæli