Ég er núna búinn með
Hitchhiker's Guide to the Galaxy, það er að segja, þá fyrstu, sem þýðir að ég las tvær bækur á rúmri viku, sem þýðir að ég er orðinn talsvert betri í lestri en ég var áður, sem þýðir að ef ég hefði byrjað á þessari nýju lestrarstefnu minni fyrr, segjum t.d. um áramótin, að þá væri ég búinn að lesa u.þ.b. 18 bækur núna, þegar ég rita þessa færslu.
Hvað sem það nú þýðir.
For thousand more years, the mighty ships tore across the empty wastes of space and finally dived screaming on to the first planet they came across-which happened to be the Earth-where due to a terrible miscalculation of scale the entire battle fleet was accidentally swallowed by a small dog.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli