mánudagur, 7. mars 2005

Að koma af stað orðrómi

Að koma af stað orðrómi getur verið góð skemmtun. Passa skal þó, að halda því í hófi, að viðkomandi fórnarlamb viti af þessu, taki virkan þátt í gríninu og að sjálfsögðu, halda alltaf andliti meðan sögursagnir eru sagðar, svo trúverðugleiki manns sé ekki settur í efa (hver er þessi Eva?). Annars getur skítur skeð.
Ég hló næstum því upphátt í strætó áðan, vegna ákveðins kafla í skemmtilegri bók sem ég er að lesa.
'I said I hope it's a good party,' said Galder, loudly.
at the moment it is, said Death levelly. i think it might go downhill very quickly at midnight.
'Why?'
that's when they think i'll be taking my mask off.
Ah, hah. Þessi gaur.
Lagið: Beach Boys - Surfin' USA

Engin ummæli: