miðvikudagur, 9. febrúar 2005

Geðveikt

Vá, þetta er magnað. Samkvæmt þessum lista var lagið mitt, sem ég gerði fyrir alllöngu, í 22. sæti yfir vinsælustu lögin á Rokk.is, júlí mánuð 2003. Svona var maður vinsæll, einu sinni.

Innskot: Titill lagsins tengdist ekkert ástandi mínu á því tímabili, þrátt fyrir að það hafi alveg átt við mig þá, en það spratt út frá pælingum um að S1, eða skammstöfunin fyrir Skjá Einn, væri í raun bara stytting á orðinu "seinn".

Engin ummæli: