sunnudagur, 12. desember 2004

Vá, flippuð hliðarrönd

Hliðarröndin, eins og ég kýs að kalla það, hefur fengið nokkrar uppfærslur.

Í fyrsta lagi, þá er The Hall of Fame með aðeins tíu sæti núna. Í leiðinni, tók ég Helenu og Maju út af, og skellti þeim, ásamt nokkrum öðrum, í hið Stafrófsraðaða Kaós. Þeirra á meðal eru komin systir mín, dýralæknirinn, og Egill og systir hans, Edda.

Í öðru lagi eru komnir örfáir áhugaverðir tenglar:

  • CGTalk - Spjallborð fyrir áhugafólk myndlistar á tölvutæku formi.
  • Adventure Gamers - Síða fyrir tölvulúða eins og mig, sem spila svokallaða ævintýraleiki á borð við Monkey Island, Space Quest og Day of the Tentacle.
  • Idle Thumbs - Áhugaverð og oft á tíðum húmorísk tölvuleikja umfjöllunarsíða.
  • Firefox - Besti netvafri í heimi, "Skil ekki afhverju ég byrjaði ekki að nota Firefox fyrr." -Diljá Vefráðsbusi; "Ég hef íhugað það að semja ljóð um þennan dýrgrip." - Atli Hobbs
Takk fyrir.

Fróðleiksmoli #8: Firefox er betri en Internet Explorer.

Engin ummæli: