föstudagur, 3. desember 2004

"Skjóttu þig!"

.. er eitthvað sem flestir eru væntanlega farnir að muldra, já eða öskra akkúrat núna, þar sem ég er aftur farinn að múltíblogga, eins og ég kýs að kalla það.

En já, ætlaði bara svona að tilkynna það að Steffí er komin á Bloggaravinsældalistann, og hoppar beint upp í næstseinasta sætið. Til hamingju með góðan árangur, Steffí. Til hamingju!

Engin ummæli: