miðvikudagur, 17. nóvember 2004

Vá, enn á ný er skipt..

Ég tel það mjög feitt að ég neyðist nú í annað skiptið að skipta um hýsingu á blogginu mínu. Ætla mér að standa staðfastur á blogspot.com héðan í frá.

Lengi hefur staðið til að kaupa sér gíraffa, helst einn sem heitir Pétur, og skal verða af þessum draumi mínum einhverntímann í náinni framtíð.

Vá, merkilegt?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvar ætlarðu að hafa gíraffa? Mér líst nú ekkert á þessa hugmynd þína....

Freyja dýralæknir