föstudagur, 8. desember 2006

Menntaskólinn við Hamrahlíð uppfærist

Með nýrri byggingu kemur að sjálfsögðu ný síða sem sendir MH stolt yfir í framtíðina. Ótrúlega flott heimasíða, langtum betri en sú gamla, og finnst mér að allir ættu að gefa tölvukörlunum eitt stórt klapp!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já, alveg kominn tími á þetta! *klapp*

Nafnlaus sagði...

Stórkostlegt!!!