fimmtudagur, 7. desember 2006

Heimilisfang

Núna styttist í ferð mína aftur til Danmerkur og eflaust sum ykkar farin að spyrja sig, "En hvar býrðu þá, Jón?" Ég skal segja ykkur það, kæru lesendur:

Jón Kristján Kristinsson
Lyrskovgade 16, st. tv.
1758 København V
Danmark


Vonandi fæ ég einhver æðisleg jólakort eða eitthvað.

Engin ummæli: