Já, "Fjúff!" heyrðist úr mér þegar ég andaði léttar eftir að hafa fundið bloggsetur Benedikts aftur. Það var enginn að láta mig vita að maðurinn hefði skipt um stað, fyrir all löngu síðan.
Jæja, eins gott að ég fann hann aftur.
sunnudagur, 29. október 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
hvar í ósköpunum ert þú búinn að vera?!?!
æ, ekki beila jon.
Meira, MEIRA!
Skrifa ummæli