miðvikudagur, 8. mars 2006

Stórviðburður ársins; jonkk.dk opnar

Kæru lesendur. Þið eruð núna að fara að vera viðstödd mikilvægasta atburð ársins, ef ekki mannkynssögunnar.

Það vill nefninlega svo skemmtilega til að núna hefur vefdómur fallið yfir heimasíðunni jonkk.dk. Dómurinn var.. SIGUR! Og því færi ég ykkur með gleði hlekk yfir á þessa æðislegu síðu þar sem, meðal annars, er hægt að skoða stuttmyndina mína og teiknimyndasögurnar.

Eiginlega er það það eina sem hægt er að skoða, en það er nú líka af því að ég byrjaði á þessu basli á mánudaginn. Má vonandi búast við ljósmyndum, málverkur, teiknimyndum og hvað annað listarugl. Bara ekki alveg strax. En þið sem voruð að bíða spennt eftir því að sjá stuttmyndina getið þó séð hana.

Svo drullið ykkur yfir á www.jonkk.dk, og njótið góðra tíma.

Engin ummæli: