Þá er ég djúpt særður að aðeins þrír nenntu að kommenta á þessa gríðarfærslu sem var rituð um daginn, varðandi skíðaferðina. Er það af því að fólk var farið í háttinn þegar það var loksins búið að lesa eða af því að það einfaldlega nennti ekki að lesa og hafði því ekkert að segja.
Hmm. Margar pælingar vakna til lífs á svona stundum.
miðvikudagur, 8. mars 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli