Og núna. Pönnukökur.
En fyrst, nördafréttir (því það er það eina sem ég hef skoðað í dag:)
- Starfsmaður Sony tjáir sig um kraft næstu Sony tölvu, Playstation 3, og er sáralítill munur á getu PS3 og nýju XBox 360 tölvunnar. Starfsmaðurinn var rekinn eftir að hafa tjáð sig.
- Revolution, næsta tölvan frá Nintendo, lítur vel út þótt ekkert sé vitað um leikina annað en að þeir verða spilaðir með byltingarkenndri fjarstýringu. Nafnið er, samt sem áður, kjánalegt.
- Nintendo DS er ennþá að rústa Sony PSP.
- Ég er ekki ennþá búinn að rústa Resident Evil: Remake.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli