Þá er mjög áhugavert að ég fæ 25 komment á færslu sem ég hefði getað skrifað með typpinu mínu, á meðan færsla þar sem ég afhjúpa drungalegt og ekki sérlega heilsusamlegu leyndarmáli mínu fær aðeins 7 komment.
En ég met þess samt mikils að hafa fengið svona mikið af kommentum, sama hvað það er kommentað á. Ég er hrærður, myndi maður segja.
þriðjudagur, 13. desember 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli