föstudagur, 19. ágúst 2005

Danmörk

Nokkrar semí-áhugaverðar staðreyndir um Danmörku og síðustu viku:
  • Danskt tungumál kemur betur út úr manni eftir nokkur glös af áfengi
  • Það er alltaf vinsælt að segja 'skidegodt'
  • Það er líka alltaf vinsælt að reynatala norsku
  • æla í poka á leiðinni heim í lest er hress lífsreynsla
  • 'Feitt' er líka slangur á dönsku
  • Sokkar úr H&M er vinsælt umræðuefni hjá öllum kynjum
  • Það tekur ekki meira en eitt fyllerí til að kynnast Dönum eða Norðmönnum
  • Auglýsingahlé á danska ríkissjónvarpinu tekur ca. korter, og koma þrisvar sinnum í hverjum einasta þætti
  • Það þarf a.m.k. tvö fyllerí til að kynnast Svíum
  • Danmark er rigtig fedt!

Engin ummæli: