þriðjudagur, 12. apríl 2005

Guð minn almáttugur

Þetta er það fyndnasta, og um leið það geðsjúkasta, sem ég hef á minni næstum tuttugu ára ævi séð! Frekar vandræðalegt að horfa á fólkið leika kubba úr Tetris, taka Mortal Kombat bardaga og fullorðinn mann með pínkulítið sverð að leika Link úr Zelda, en þetta er alveg frekar geðsjúkt hvernig þau taka lögin úr leikjunum algjörlega með svona barber-shop quartet söng.

Allaveganna, kíkið á þennan magnaða skít.

Engin ummæli: