sunnudagur, 20. mars 2005

Þú veist að þú þarft að vaska upp..

  • Þegar þú ert farinn að borða morgunmat úr kaffibollum
  • Þegar fólk er farið að drekka úr mæliglösum
  • Þegar þú ert farinn að gramsa í skápnum með gömlu plastglösunum og pappadiskunum sem voru síðast notaðir í tíu ára afmælið þitt

Engin ummæli: