föstudagur, 3. desember 2004

Shit!

Ég lofa að þetta verður seinasta færslan mín í kvöld. Þeir sem að eru ekki ennþá búnir að lesa þær, þá eru svona fimmtíu bloggfærslur hér að neðan, lesið þær.

En ég gleymdi bara algjörlega að minnast á það að móðir mín fékk styrk til náms í Danmörku, sem þýðir að það eru góðar líkur á að faðir minn fái líka styrk, sem þýðir að á næsta ári séu mjög góðar líkur á að ég fari til Danmerkur í heilt ár. Ég tel þá pælingu vera mjög feita.

Plötur dagsins:

Brian Wilson - Smile
Beck - Midnite Vultures

Engin ummæli: