þriðjudagur, 30. nóvember 2004

Meðan ég man

Steffí bað mig um að minna alla á að það er skrifað Steffí með Í ekki ý, eins og sumir kunna að halda. Bara svona til að hafa bakvið eyrað, börnin góð.

Soundtrackið úr Super Mario Bros. 3 ómar um eyru mín þessa stundina, og hjálpar mjög við próflesturinn.

Engin ummæli: