Jæja, ekkert mikið búið að gerast hér, en ég skellti mér í heimasíðugerð og gerði nýja heimasíðu handa stúdíóinu sem ég vinn hjá. Þar er meðal annars hægt að nálgast nokkur vídjó sem ég hef unnið að síðastliðin ár. Heimasíðuna finnið þið hér.
Flott síða frændi minn kær! og ef þú þráir meira sveitalíf með vorinu :) þá eru kýr á næstu grösum, hér í Gautlöndum, ókeypis gisting og hægt að finna lestarmiða á 95 kr. sænskar hvora leið, komst ég að þegar ég krækti mér í miða til Kaupin um Hvítasunnuna!
Hæ er þetta ekki orðið hættulegt hverfiþar sem þú býrð, við heyrum um skotárásir eimitt þarna á Norrebro? Ég ætla nú rétt að vona að þessi ófædda frænka fái að sjá þig fljótlega, að hún frétti ekki bara af frændanum sem er alltaf að vinna í útlöndum. kveðja mamma
2 ummæli:
Flott síða frændi minn kær!
og ef þú þráir meira sveitalíf með vorinu :) þá eru kýr á næstu grösum, hér í Gautlöndum, ókeypis gisting og hægt að finna lestarmiða á 95 kr. sænskar hvora leið, komst ég að þegar ég krækti mér í miða til Kaupin um Hvítasunnuna!
Hæ er þetta ekki orðið hættulegt hverfiþar sem þú býrð, við heyrum um skotárásir eimitt þarna á Norrebro? Ég ætla nú rétt að vona að þessi ófædda frænka fái að sjá þig fljótlega, að hún frétti ekki bara af frændanum sem er alltaf að vinna í útlöndum. kveðja mamma
Skrifa ummæli