sunnudagur, 23. desember 2007

Skötudagur

Jæja, nú hef ég samþykkt að fara með foreldrum mínum að borða skötu. Ef ég lifi það ekki af, þá óska ég ykkur öllum gleðilegra jóla.

Engin ummæli: