Kannski er þetta vídeó old news en pabbi minn sýndi mér þetta og það tók mig langan tíma að sætta mig við það að þetta væri ekki einhverskonar skitsa í grínþætti.
Besta dæmið er klárlega þegar Grétar Þór er spurður hvort hann laði að sér fleira kvenfólk eftir að hafa hafið Elvis kareókí söngferil sinn og svarar:
"Nei, voða lítið. Maður giftur og þá hefur maður ekkert áhuga á að pæla í öðru."
"Hamingjusamlega giftur?"
"Bæði já og nei. Maður hefur ekki séð konuna sína í heilan mánuð og maður veit ekki hvar hún er eða neitt, sko. Hún hvarf bara 6. des og hefur ekki sést síðan og ekki einu sinni látið heyra í sér eða neitt, sko."
"Jæja... við förum nú ekkert meira út í þá sálma."
fimmtudagur, 27. desember 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Kids, don´t do Karaoke.
Þessi Grétar átti heima í Kópavogi og var oft að reyna að telja mér trú um að hann væri frændi minn. Ég þoldi það ekki því hann var svo undarlegur og ég vildi sko ekki vera frænka hans og er það ekki ... sem betur fer ...
þetta hlýtur að vera grín. guð minn almáttugur
Þessi mjói gæti verið eins og pabbi Jóns Atla í Hairdoctor :p
Thad er ljott ad nidast a minnimattar. Mer finnst illa gert ad bua til svona thatt sem virdist vera gagngert til ad gera thessa menn ad athlaegi... menn sem greinilega eru svolitid utundan i samfelaginu. Thad er greinilegt ad theirra anaegja i lifinu liggur i a syngja kareoki, og their mega tha bara gera thad i fridi..
Skrifa ummæli