sunnudagur, 22. janúar 2006

Pepp-Jón

Olga sendi mér SMS í gær þar sem stóð að krakkarnir í leikfélagsferðinni séu byrjuð að nota nafnið mitt sem svona upp-peppunar lag, fyrir sýningu og þannig lagað.

Það er að sjálfsögðu algjör tilviljun að það er akkúrat mitt nafn sem var valið, en mér finnst það samt geðveikt hresst.

Engin ummæli: