laugardagur, 24. desember 2005

Yndislegar Jólakveðjur

Ég ætla bara að óska ykkur öllum gleðilegra jóla og vísa ykkur yfir á nýja myndasögu. Lítið á þetta sem svona smá jólagjöf, þrátt fyrir að efni sögunnar hafi ekkert með jólin að gera.

Gleðileg Jól, öllsömul.

Engin ummæli: