miðvikudagur, 16. nóvember 2005

Kitl og ljósaperur

Ég hef loksins fundið út hvað kitl er. Var víst kitlaður af Helga og Olgu. Þið eruð bæði yndisleg.

Hér koma því Topp 7 listarnir. (Afhverju 7?)

Sjö orð sem lýsa mér best:
Opinn
Skrítinn
Óábyrgur
Hress
Klaufi
Prakkari
Ofvirkur

Sjö hlutir sem mig langar til að gera akkúrat núna:
Horfa á Lost
Hlusta á tónlist
Spila Nintendo
Sjá Wallace & Gromit myndina
Borða
Whoa, whoa, whoa-explode
Perla

Það sem ég vil gera í lífinu:
Leika
Teikna myndasögur
Gera teiknimyndir
Kaupa húsbát
Syngja
Skrifa kvikmyndahandrit
Taka ljósmyndir

Frægt fólk sem mig langar til að hitta:
Willem Dafoe
Ewan McGregor
Nikolaj Lie Kaas
Liam Neeson
Matthew Perry
Scarlett Johansson
Bill Murray

Dönsk og norsk orð(asambönd) sem ég nota alltaf:
Fuldstændig
Skidegodt
Pisseskægt
Lige precis
Hva' skjera, li'som?
Herregud
Jeg er stiv

Þeir sem ég kitla:
Benni
Árni
Atli Sig
og ekki fleiri

Svo er komin enn ein myndasaga, í þetta sinn er ljósaperan í sviðsljósinu.

Engin ummæli: