þriðjudagur, 4. október 2005
Á léttari nótum..
Ég er mjög spenntur fyrir næsta verkefninu mínu í ljósmyndum. Ég og Hilda ætlum að fara til hárgreiðslustofu fyrir hunda og taka massívt mikið af ljósmyndum, sem er svo óendanlega feitt, að ég veit varla hvað ég heiti. Hundahárgreiðslustofur eru enn, fyrir mér, frekar mikil ráðgáta og því verður áhugavert að sjá hvernig þetta fer allt fram og festa það svo á filmu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli