Ég var vakandi til kl. 2 í gærnótt og las í gegnum fullt af gömlum færslum á mínu eigin bloggi. Þetta var frekar hressandi, og styrkti mig í þeirri von að einhverntímann á minni lífsleið á ég eftir að líta til baka og vera rosalega ánægður með að hafa eytt öllum þessum tíma í að blogga.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli