föstudagur, 6. maí 2005

Safaríkir hlutir hér á ferð

Hér kemur hlutur sem ég veit að margir eru búnir að vera að bíða eftir. Ef þið hafið komið inn í herbergið mitt þá hafið þið kannski tekið eftir rafmagnspíluspjaldinu sem hangir upp á vegg.

Jæja, nú er tækifærið fyrir ykkur, kæru lesendur, að vinna alveg nákvæmlega eins stykki með því að svara þessari spurningu: Hvað fær maður mörg stig fyrir að hitta í miðjuna á píluspjaldi?

Engin ummæli: