
Enn heldur brjálæðið áfram, er ég gef frá mér ennþá tæpari hlut en sá sem er í síðustu færslu. En hverjum langaði ekki í Men in Black - The Album, með slögurum á borð við
Same Ol' Thing með
A Tribe Called Quest.
Spurningin hljóðar svona:
Hver átti að leika hlutverk J í Men in Black, sem Will Smith leikur, en hafnaði því?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli