föstudagur, 6. maí 2005

Áfram höldum við

Næst býð ég ykkur , lesendum, upp á eitt stórt stykki leikjasett sem samanstendur af Ground Control, Dungeon Siege, Tropico, Red Faction, Swat 3, Max Payne og Fifa 2001. Allir á hina stórgóðu PC tölvu (andskotans bévitans drasl..)

Spurningin er: Hvenær kom leikurinn Fifa 2001 út á PC?

Engin ummæli: