föstudagur, 6. maí 2005

Afmæli

Ég tel þennan afmælisdag mjög vel heppnaðan. Vonandi verður kvöldið jafn áhugavert og þessi dagur hefur verið. Madness Give-Away Day hefur verið mjög skemmtileg tilbreyting á hinum hefðbundna afmælisdegi. En hafið engar áhyggjur, þeir sem eru ekki búnir að fá neitt. Keppnin heldur áfram á morgun þegar ég vakna. Það eru ennþá nokkrir hlutir eftir.

Takk fyrir mig.

Engin ummæli: