þriðjudagur, 15. mars 2005

Skemmtileg tilviljun?

Nei, heldur óspennandi tilviljun, en tilviljun samt sem áður. Ef þú leitar að orðunum hló minnsta hljómborð fyndið á Google, þá færðu upp þrjár síður. Bloggið mitt, þetta blogg og svo huga.is.

Í fyrsta lagið er mjög skrítið að einhver hafi virkilega ritað þessi orð í leitarvél Google, en það sem er ennþá flippaðra er að manneskjan sem rekur hitt bloggið er annaðhvort úr MH, eða þekkir nokkra MH-inga sem ég þekki, þar á meðal Dóra og Einar.

Ég þarf nauðsynlega að finna mér eitthvað að gera.

Platan: rugar - My Girl, The Princess

Engin ummæli: