mánudagur, 29. nóvember 2004

Vá.

Ég komst að því í dag að einhver les þennan ófögnuð sem ég skrifa hér á nánast hverjum degi. Steffí sagðist hafa "fundið" bloggið mitt. Get nú ekki sagt að ég skilji þá pælingu að finna bloggið mitt. Var hún að leita að því? Var það falið?

Egill Moran Friðriksson er fífl. Hann er á móti litlu jólunum, hann er á móti piparkökum, hann er á móti grammafóninum. Egill Moran er augljóslega fífl sem er á móti því að lifa.

4 ummæli:

OlgaMC sagði...

já takk fyrir kommentið jón. þú ert líka flippaður, Jón. gaman að leggja áherslu á setninguna með því að bæta nafninu svona aftan við... :P

Jón Kristján sagði...

Ég tók þátt í heilli samræðu með manni er nefnist Frissi, þar sem að við enduðum allar setningar á nafni hvors annars. Á endanun fór það svo út í bull, þar sem að við settum nafn hvors annars á undan og eftir öllum orðum sem við sögðum, og síðan nafnið eftir setningunni. Setningarnar voru þá svona: "Jón þú Jón Jón ert Jón Jón fínn Jón Jón gaur Jón, Jón Jón Jón."

Gaman að því.

Atli Sig sagði...

Egill Moron is more like it...

Stefanía sagði...

það er náttúrulega ufsilon í steffý! (sagt með reiðilegum tón eins og þegar faðir segir barni sínu að hætta að pissa í sósuna sem á að vera með jólamatnum).
andskotinn.