þriðjudagur, 16. janúar 2007

Velkomin(n)

Þrátt fyrir harða mótstöðu frá Olgu, ákvað ég að endurheimta gamla addressu mína á thejko.blogspot.com.

Fyrir þá sem ekki vita það, þá var bloggið mitt flutt yfir á bigjko.blogspot.com og ég lenti í vandræðum með thejko addressuna. En já, þau sem hafa reynt að komast inn á bloggið mitt undanfarið - velkomin aftur.

Og ef þú ert að velta því fyrir þér hvað varð eiginlega um myndasögurnar þá er bara búið að vera mikið að gera hjá mér. Það, auk smá leti og hugmyndaleysi. En þær eru væntanlegar aftur innan skamms.

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Svo bara saknaðiru mín.. þannig er það bara.

:D:D Kem bráðum!!

BenGrondal: sagði...

Ég er massa ánægður með þetta!

Nafnlaus sagði...

ég er ekki sátt með þetta útlit. en er sátt með þig sem manneskju samt. hvenær ætlarðu að hitta mig aftur?

OlgaMC sagði...

ég kemst samt bara inn á síðuna af bigjko.blogspot.com, og bara stundum, stundum virkar það ekkert.

Jón Kristján sagði...

Já, það er vegna þess að Blogger er búinn að vera fokka í þessu öllu hjá mér. Núna verð ég bara að halda bigjko.blogspot.com og þar verður þetta FOR LIFE!

OlgaMC sagði...

vá, það er frekar mikil skuldbinding

OlgaMC sagði...

blogga! blogga! blogga!

Nafnlaus sagði...

vá, svakalegt, ég hélt þú værir bara hættur þessu. Ég hef gengið í gegnum fimm stig sorgar, tvisvar!