mánudagur, 2. október 2006

Talladega Nætur

Afbragðsmynd. Sacha Baron Cohen er fyndinn. Will Farrell er fyndinn. Jafnvel nördalega stelpan sem endar með hetjunni er fyndin. Brandararnir eru engan veginn eins góðir og í Anchorman. En hún heldur uppi þessari æðislegu stemningu, sérstaklega þegar Ricky Bobby og Jean Girrard fara að rífast.

Allt í allt mjög meðmælanleg.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Asnalegur endir samt. Plat!

Nafnlaus sagði...

Mér fannst hún líka skemmtileg. Og sammála því að það sem hélt henni eiginlega uppi voru samskipti Ricky og Jeans! Ég dó :)

Atli Sig sagði...

"Was that Mos Def and Elvis Costello?" "No".