Rosalega er ég stoltur af Íslendingum núna. Í u.þ.b. hálfan mánuð hafa nú Bandaríkjamenn trónað á toppinum yfir mestan fjölda heimsókna á www.jonkk.dk en nei. Slíkt vefæði er á enda komið og hafa Íslendingar hertekið fyrsta sætið. Samkvæmt nýjustu tölum eru 37% heimsókna frá Íslandi á meðan aðeins 34% eru frá Bandaríkjunum.
Þess má einnig geta að flestar þessara heimsókna hafa verið gerðar í hinum geysivinsæla og gífurlega góða vafra Firefox.
Til hamingju Ísland og til hamingju Firefox.
miðvikudagur, 18. október 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
til hamingju jón
congrats
Skrifa ummæli