Til þess að berjast gegn skólaleiða hef ég hafið hina gífurlega mannbætandi hefð "Fínir föstudagar." En sú hefð hófst í dag, með því að ég mætti í fína jakkanum mínum í skólann. Pælingin er svo sú að annan hvern föstudag, héðan í frá, mun ég vera fínn og jafnvel gera eða kaupa eitthvað fínt til að vera með í skólanum.
Dagurinn í dag var að minnsta kosti alveg töluvert skárri.
föstudagur, 13. október 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Soldið krúttlegt sko.
Skrifa ummæli