Ég gleymdi alveg að skrifa um Borups Awards 2006. Fólk með gott minni man kannski eftir síðustu verðlauna afhendingu, þar sem ég vann nokkur verðlaun. Skemmtilegt nokk var sama afhending haldin í síðustu viku og við gömlu nemendurnir fengum okkar eigin kategoríu, Besta Veteranmynd, og tókum svo þátt í Besti Leikari og Besta Leikkona. Þar sem ég hafði bæði gert mynd og svo leikið í annarri mynd átti ég einungins möguleika á tveimur verðlaunum. Hvað geri ég svo nema að bara vinna bæði Besta Veteranmynd og Besti Leikari?!
Lúúxus!
föstudagur, 7. júlí 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Til hamingju elsku kallinn minn, tad kemur mer samt ekkert a ovart eg vissi alltaf ad tu varir med tetta :) Hlakka til ad sja tig tegar tu kemur heim
Frábært hjá þer frændi minn! Það er sem ég segi, þetta er genetískur fj.... að vera flottur á sviði og stuttmyndum!
Ætlaði að segja setti en taldi víst að það yrði misskilið!
Til hamingju frændi ... auðvitað ertu kominn með þessa baktíríu í blóðið og nú verður illa aftur snúið.
Sáttur... og þú flottur
Skrifa ummæli