Gleymdi ég kannski að minnast á að við förum í skíðaferðalag í átta daga til Norð-Ítalíu í Febrúar og svo í vikuferð til Rómar í Maí? Skíðaferðin er einungis fyrir okkur gamla fólkið sem var í fyrra, á meðan hin ferðin er fyrir allan skólann.
Við þurfum reyndar að borga fyrir seinni ferðina. En ég elska samt skólann minn.
sunnudagur, 22. janúar 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli