sunnudagur, 4. september 2005

Hjartaáfall

Í gær varð ég fullur meðal Norðmanna.

Áhugaverðasta atvik kvöldsins var án efa þegar ég ákvað að fleygja mér á hjólastíg, öskrandi "Ah! Hjælp mig! Kan ikke nogen hjælp mig lidt?! Jeg har fået et hjerteanfald! Kom nu! Hjælp!"

En þá kom gaur og reyndi að pissa á mig. Ég hljóp burt.

Tónlistin akkúrat núna: Kaizers Orchestra

Engin ummæli: