Og Ásgeir, ef þú lest þetta einhverntímann, þá er ekkert af okkur fúl út í þig. Þú gerðir það sem þú þurftir að gera. Hefðir mátt segja okkur frá því fyrr, en burtséð frá því held ég að enginn sé í neinni fýlu út í þig.
En sénsinn á að þú munir nokkurntímann lesa þetta eru kannski frekar litlar..
Til að sjá aðeins brot af því sem við gerðum í götuleikhúsinu, smellið þá á myndina.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli