föstudagur, 6. maí 2005

Hágæða KALIMAR sjónauki

Vonandi eruð þið orðin spennt því nú er komið að einum frekar djúsí hlut. Ég ætla að gefa frá mér besta sjónaukann minn, af KALIMAR gerð, en slíkir sjónaukar hafa fengið toppverðlaun í síðustu fjórum tölublöðum Skátablaðsins. Ef þú ert einhverntímann á ferð úti í náttúrunni þá er þetta gripur sem þú mátt ekki láta vanta.

En hann mun vanta, ef þú svarar ekki þessarri laufléttu spurningu: Hvenær var fyrsti skátaflokkurinn á Íslandi stofnaður?

Engin ummæli: