sunnudagur, 9. janúar 2005

Inga

Inga er frábær stúlka, sem á lof skilið fyrir að vera í stjórn LFMH, sem hefur staðið sig mjög vel í leikritaplaneringu í ár. Inga sefur lítið, og því skuluð þið alltaf vera góð við hana þegar þið sjáið hana í skólanum, á Lækjartorgi eða bara hvar sem hún gæti falist, litli prakkarinn. Hún þarf á góðum straumum að halda. Svo er hún líka komin í Stafrófsraðað Kaós.

Auk þess, hefur Davíð tekið upp á því að fá sér lén fyrir bloggsíðuna. Það er óendanlega kúl og hipp, og sýnir það að Davíð hefur mikil völd yfir fjármálum. Nýtt lén hans er www.dabbi.net. Til hamingju.

Í öðrum fréttum er að segja að ísskápar eru þungir og illgrípanlegir.

Engin ummæli: