mánudagur, 29. nóvember 2004

Djöfullinn!

Djöfull hata ég hvernig diskarnir hans Beck enda alltaf á einhverju bónuslagi, sem kemur ekki fyrr en eftir alveg 15 mínútna þögn. Mér brá svo mikið akkúrat núna, þegar lagið kom alltíeinu upp.

Andskotans helvíti.

1 ummæli:

Stefanía sagði...

ég veit alveg nákvæmlega hvað þú meinar. það gerist líka á o með damien rice. og fleiri diskum. sem ég á.
það er líka stundum leiðinlegt að bíða eftir laginu. og líka leiðinlegt að spóla.